Ræktunarfélagið Hákon

um stóðhestinn Hákon frá Ragnheiðarstöðum IS2007182575

13.06.2016 21:18

Hryssur til Hákons 18. júní


Hákon tekur á móti hryssum í Austvaðsholti í Holta- og Landsveit laugardaginn 18. júní milli kl. 13 og 17. Hægt er panta með því að senda tölvupóst á hakon@hakon.is eða hringja í 864 1315 (Hannes)

Folatollurinn er 95.000 m/vsk (innifalið er girðingargjald og ein sónarskoðun).