Ræktunarfélagið Hákon

um stóðhestinn Hákon frá Ragnheiðarstöðum IS2007182575

15.06.2016 06:25

Hákon hækkar í kynbótamatinu


Hákon hækkar í kynbótamatinu BLUP sem var birt í gær á www.worldfengur.com

Hákon er kominn með 123 stig og af hans eiginleikum er hann hæstur fyrir tölt 122, fegurð í reið 129 og hæfileika 122. 

Þess má geta að Hákon er meðal hæstu stóðhesta á Íslandi fyrir fegurð í reið með 129 stig.