Ræktunarfélagið Hákon

um stóðhestinn Hákon frá Ragnheiðarstöðum IS2007182575

27.07.2016 11:08

Sónarskoðað 12. ágúst


Sónarskoðað verður frá Hákoni föstudaginn 12. ágúst kl. 15:00. Við biðjum þá sem eiga hryssur hjá Hákoni að vera í startholunum að sækja sínar hryssur, en hringt verður í eigendur/umráðamenn fyllfullra hryssna.