Ræktunarfélagið Hákon

um stóðhestinn Hákon frá Ragnheiðarstöðum IS2007182575

27.06.2017 14:26

Fullt undir Hákon á fyrra gangmál


Fullt er orðið undir Hákon í hólfinu í Austvaðsholti. Ráðgert er að sónarskoða hryssurnar sem eru hjá honum núna þann 20. júlí nk. Þann dag verður hægt að bæta inn hryssum. 

Áhugasamir hryssueigendur eru beðnir um að panta pláss með því að senda póst á hakon@hakon.is eða hringja í síma 8641315 (Hannes).