Ræktunarfélagið Hákon

um stóðhestinn Hákon frá Ragnheiðarstöðum IS2007182575

Fréttir

Hákon á Rauðalæk 2021

Eva Dyröy á Rauðalæk við Hellu mun taka Hákon að sér nú á vordögum og verður hann hjá henni á húsnotkun í vor og í hólfi í sumar. Við biðjum þá sem ætla að nota Hákon að hafa samband við Evu...

03/10/2021

Aðalfundur 2021

Velkomin á aðalfund Ræktunarfélagsins Hákons ehf. fimmtudaginn þann 15. apríl nk. kl. 18:00. Aðalfundurinn verður haldinn í Guðmundarstofu, veislusal hestamannafélagsins Fáks í Víðidal. Boðið verður upp á mat og drykk fyrir fundargesti á meðan fundi stendur.   Vegna Covid19 var ekki unnt...

03/10/2021

Hákon í Skagafirði 2019

Hákon frá Ragnheiðarstöðum verður í löngu gangmáli frá 20. júní í Kýrholti í Skagafirði. Pantanir berist til Sigurgeirs í síma 895-8182 eða Bergs Gunnarssonar í síma 898-6755.  – Folatollur 130.000,- m/vsk fyrir félaga Hrossaræktarsambands Skagafjarðar – Folaltollur 140.000,- m/vsk fyrir...

06/06/2019

Sæþór frá Stafholti allur.

Sá sorglegi atburður varð í sl viku að Hákonssonurinn Sæþór frá Stafholti fórst úr hrossasótt þrátt fyrir mikla og góða aðhlynningu. Þetta er mikill missir fyrir félaga okkar Palla og fjölsk svo og knapa hans Snorra dal. Sæþór sem var...

05/31/2019