Ræktunarfélagið Hákon

um stóðhestinn Hákon frá Ragnheiðarstöðum IS2007182575

Gangmál 2019

Húsmál: Frá 1. maí í Langholti við Selfoss. Folatollur er kr. 125.000,- m/vsk og húsgjaldi. Pantanir berist á hakon@hakon.is eða til Viðju í síma 864-0804.

GangmálHákon frá Ragnheiðarstöðum verður í löngu gangmáli frá 20. júní í Kýrholti í Skagafirði. Pantanir berist til Sigurgeirs í síma 895-8182 eða Bergs Gunnarssonar í síma 898-6755.
 

- Folatollur 130.000,- m/vsk fyrir félaga Hrossaræktarsambands Skagafjarðar

- Folaltollur 140.000,- m/vsk fyrir utanfélagsmenn. 

Innifalið er girðingarjald og ein sónarskoðun.Hluthafar panta sitt pláss með því að senda tölvupóst á hakon@hakon.is